Slóði

Markmið Slóða er að styðja við foringja í skátastarfi með því að gera dagskrárgerð einfaldari, markvissari og skipulagðari. Með því að safna saman dagskrárhugmyndum, bjóða upp á verkfæri til að setja saman skipulagða dagskrá og greina fjölbreytni í dagskránni tryggir Slóði að skátar fái innihaldsríka og fjölbreytta skátadagskrá.

Skráðu þig á póstlista til að fá nýjustu upplýsingar um verkefnið